Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Byggja 4 til 6 íbúðir við Víðihlíð í Grindavík
    Víðihlíð í Grindavík. Myndir úr Götusjá Google.com
  • Byggja 4 til 6 íbúðir við Víðihlíð í Grindavík
    Víðihlíð í Grindavík. Myndir úr Götusjá Google.com
Þriðjudagur 16. febrúar 2016 kl. 07:00

Byggja 4 til 6 íbúðir við Víðihlíð í Grindavík

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að skipa verkefnishóp sem hafi það verkefni að leggja fram tillögu og hönnun 4-6 íbúða viðbyggingu við Víðihlíð.

Á næsta fundi bæjarráðs Grindavíkurbæjar verður verkefni nefndarinnar skilgreint og fulltrúar tilnefndir. Í hópnum verði tveir fulltrúar meirihluta, einn fulltrúi minnihluta, einn fulltrúi eldri borgara og einn fulltrúi starfsmanna Miðgarðs. Skipaður verður verkefnisstjóri með hópnum og ráðstafað fjárheimildum til greiðslu nefndarlauna og hönnunar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024