Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Byggðaráðstefna haldin í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 1. nóvember 2023 kl. 11:37

Byggðaráðstefna haldin í Reykjanesbæ

Byggðastofnun og Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum halda ráðstefna um byggðamál í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ fimmtudaginn 2. nóvember undir yfirskriftinni Búsetufrelsi?

Ráðstefnan hefst með móttöku og morgunverði klukkan 8:30. Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunnar, setur svo ráðstefnuna klukkan 9:00 og í kjölfarið mun Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flytja ávarp.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dagskrá Byggðaráðstefnu 2023 má nálgast hér.