Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 17. janúar 2003 kl. 08:29

Búist við stormi austantil

Búist er við stormi austantil á landinu í dag. Norðaustan 15-20 m/s norðantil, en norðan 18-25 m/s austantil, hvassast við ströndina. Snjókoma og síðar él. Norðaustan 8-15 m/s sunnanlands og skýjað með köflum. Fer að draga úr vindi og ofankomu upp úr hádegi og léttir til sunnanlands. N 10-15 m/s við norður og austurströndina í nótt og dálítil él.Annars heldur hægari vindur og skýjað með köflum, en léttskýjað sunnanlands. Frost 0 til 7 stig, mildast við suðurströndina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024