RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Búist við stormi
Miðvikudagur 20. nóvember 2002 kl. 16:02

Búist við stormi

Ört dýpktandi lægð er við suðvestur horn landsins. Samkvæmt veðurspá frá Veðurstofu Íslands er búist vindi uppá 15-23 metra á sekúndu við Faxaflóa, en búist er við að það lægi með kvöldinu. Hiti verður á bilinu 3-9 stig. Samkvæmt veðurspánni er búist við að það lægi með kvöldinu og í nótt.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025