Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búist við slyddu eða éljum
Laugardagur 22. apríl 2006 kl. 10:00

Búist við slyddu eða éljum

í morgun kl. 6 var norðaustan 10-15 m/s norðantil á Vestfjörðum, en annars var mun hægari suðvestlæg átt á landinu. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hæg vestlæg átt og smáslydduél. Gengur í norðvestan 10-15 m/s með éljum þegar kemur fram á morguninn, en lægir og léttir til seinni partinn. Vaxandi suðaustanátt með slyddu í nótt. Suðvestan 10-15 og slydduél á morgun. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost í uppsveitum síðdegis og í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024