Búist við hægu hlýnandi veðri
Veðurhorfur til kl. 18.00 á morgun gera ráð fyrir austlægri átt, víða 15-23 m/s og snjókoma með köflum, hvassast við ströndina. Slydda þegar líður á morguninn, en suðaustan 10-15 eftir hádegi og dálítil rigning. Snýst í suðvestan 8-15 með skúrum í kvöld. Hægt hlýnandi veður og hiti yfirleitt 0 til 5 stig síðdegis.
Í morgun kl. 9:00 var snjókoma í Reykjanesbæ og hiti við frostmark. Vindhraði var 13 metrar á sekúndu.
Í morgun kl. 9:00 var snjókoma í Reykjanesbæ og hiti við frostmark. Vindhraði var 13 metrar á sekúndu.