Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 30. nóvember 2003 kl. 15:31

Búist við fjölmenni í Kúagerði síðdegis

Samverustund verður á Reykjanesbraut í Kúagerði í sunnudag, kl. 17. Þá mun áhugahópur um örugga Reykjanesbraut sýna á mynd- og táknrænan hátt stöðu Reykjanesbrautar í dag. Allt áhugafólk um örugga Reykjanesbraut, sem og aðstandendur þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á Reykjanesbraut eru hvattir til að mæta að minnisvarðanum í Kúagerði. Búist er við fjölmenni, en fólk hefur verið boðað á staðinn með hringingum eða SMS skeytum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024