Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búist er við stormi S- og V-til á landinu
Fimmtudagur 13. janúar 2011 kl. 09:11

Búist er við stormi S- og V-til á landinu

Austanátt við Faxaflóa í dag, víða 18-23 m/s, en 13-18 á morgun. Dálítil snjókoma eða él og hiti kringum frostmarki.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 13-18 m/s, en heldur hægari á morgun. Dálítil snjókoma eða él og hiti kringum frostmark.

Viðvörun: Búist er við stormi S- og V-til á landinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:  Norðaustan 13-18 og slydda eða snjókoma við NV-ströndina, annars mun hægari vindur og víða él. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins.

Á sunnudag: Norðlæg átt og snjókoma eða él, en úrkomulítið SV-lands. Hiti kringum frostmark.

Á mánudag og þriðjudag:  Norðlæg eða breytileg átt og snjókoma eða él, einkum N-lands. Frost 0 til 5 stig.

Á miðvikudag:  Útlit fyrir suðaustanátt og hlýnandi veður.