Þriðjudagur 20. desember 2022 kl. 16:15
Búið er að opna Grindavíkurveg
Búið er að opna Grindavíkurveg en vegurinn er búinn að vera meira og minna lokaður síðan á mánudagsmorguninn.
Á síðu Vegagerðinnar má sjá að hálkublettir eru víða á veginum og eru 25 m/s í vindkviðum.