Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búið að semja við tónlistarkennara
Tónlistarkennarar á bæjarstjórnarfundi í RNB fyrir skömmu.
Þriðjudagur 25. nóvember 2014 kl. 08:58

Búið að semja við tónlistarkennara

Kennsla hefst í tónlistarskólum í dag.

Samningamenn Félags tónlistarkennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning hjá Ríkissáttasemjara upp úr klukkan fimm í morgun eftir rúmlega 16 klukkustunda langan samningafund, en verkfall kennaranna hefur staðið í hátt í fimm vikur. Kjarasamningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna og niðurstaðan á að liggja fyrir áttunda desember. Verkfalli hefur verið aflýst og kennsla hefst í í tónlistarskólum í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024