Búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut
Nú er búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut en veginum var lokað um klukkan sjö í morgun vegna umferðarslyss. Greint er frá opnun vegarins á mbl.is.
Nú er búið að opna fyrir umferð um Reykjanesbraut en veginum var lokað um klukkan sjö í morgun vegna umferðarslyss. Greint er frá opnun vegarins á mbl.is.