Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búið að opna fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum
Ljósmynd: Ingibergur Þór Jónasson
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 10. ágúst 2022 kl. 09:36

Búið að opna fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu þar sem kynnt er ákvörðun um að opna aftur fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum.

Þeir sem hyggjast ganga að gosstöðvunum er ráðlagt á að búa sig vel áður en lagt er af stað. Unnið hefur verið að lagfæringum og merkingum á gönguleið A en það er sú leið sem flestir fara að gosstöðvunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024