Atnorth
Atnorth

Fréttir

Búið að malbika brúna við Vogaafleggjara
Sunnudagur 22. apríl 2007 kl. 16:38

Búið að malbika brúna við Vogaafleggjara

Framkvæmdir við Reykjanesbraut þokast stöðugt í rétta átt og nýlega var lagt malbik á vegkaflann yfir aðra brúna við væntanleg mislæg gatnamót við Vogaveg.

Það ætti að vera vísbending um að bráðlega verði umferð beint yfir á þennan hluta vegarins á meðan seinni brúin er útbúin.

 

Samkvæmt verksamningi við vegagerðina eru áætluð verklok við þennan áfanga í tvöföldunm Reykjanesbrautar 1. júlí 2008.

VF-mynd/Þorgils

Bílakjarninn
Bílakjarninn