Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búið að loka Grindavíkurvegi
Mynd úr síðasta óveðri á Grindavíkurvegi.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 26. desember 2022 kl. 23:54

Búið að loka Grindavíkurvegi

Vegagerðin hefur látið loka Grindavíkurvegi. Það er gert vegna fastra bíla á veginum. Eins og við greindum frá áðan komast snjóruningstæki ekki um veginn vegna þess að fastir bílar hamla för um veginn.

Þá hefur verið tilkynnt um snjósöfnun á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar. Þæfingur og stórhríð er á Reykjanesbraut. Þá er vegurinn um Vatnsleysuströnd orðinn þungfær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024