Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Búast má við töfum á umferð
Fimmtudagur 26. júní 2008 kl. 10:02

Búast má við töfum á umferð

Vegna vinnu við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Vogavegar mega vegfarendur um Vogaveg búast við truflunum á umferð í dag fimmtudaginn 26 júní og næstu daga, samkvæmt því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar.
 Unnið er við tengingu nýrra gatnamóta við Vogaveg. Vegfarendur eru beðnir um að sýna þolinmæði og virða hámarkshraða á svæðinu.

Mynd/elg: Framkvæmdir við Reykjanesbraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024