Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Brýnt úrlausnarverkefni að farga Bláalónsvökva
Sunnudagur 1. ágúst 2010 kl. 11:40

Brýnt úrlausnarverkefni að farga Bláalónsvökva

HS-Orka óskar hefur óskað eftir leyfi Grindavíkurbæjar fyrir því að veita Bláalónsvökva í sprungurein vestan bílastæða Bláa Lónsins. Er þetta talið brýnt úrlausnarverkefni í umsókn til skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur.

Nefndin leggur til að formaður nefndarinnar ásamt fulltrúa úr byggingarnefnd, umhverfisnefnd og forstöðumanni tæknideildar ræði við málsaðila til þess að vinna að farsældri niðurstöðu í málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024