Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

  • Brynja Vigdís skipuð prestur í Njarðvík
  • Brynja Vigdís skipuð prestur í Njarðvík
    Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, nýr prestur í Njarðvíkurprestakalli. Mynd af vef Þjóðkirkjunnar, kirkjan.is
Þriðjudagur 25. apríl 2017 kl. 10:53

Brynja Vigdís skipuð prestur í Njarðvík

Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir hefur verið skipuð prestur í Njarðvíkurprestakalli. Brynja mun starfa við hlið séra Baldurs Rafns Sigurðssonar, sóknarprests. Þrír sóttu um embættið en umsóknarfresturinn rann út 5. apríl síðastliðinn.

Biskup skipaði í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins. Undir Njarðvíkurprestakall falla Ytri-Njarðvíkursókn, Innri-Njarðvíkursókn og Kirkjuvogssókn í Höfnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024