Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bryndís Eva látin
Fimmtudagur 7. september 2006 kl. 12:04

Bryndís Eva látin

Bryndís Eva Hjörleifsdóttir, unga stúlkan sem barist hefur hetjulega við ólæknandi sjúkdóm síðustu mánuði, lést á sjúkrahúsi í Reykjavík í gær. Foreldrar Bryndísar Evu, þau Bergþóra Ólöf Björnsdóttir og Hjörleifur Már Jóhannsson, hafa vakið mikla athygli undanfarna mánuði fyrir baráttu sína fyrir bættri aðstöðu fyrir veik börn og aðstandendur þeirra.

Starfsfólk Víkurfrétta vottar foreldrum hennar og öðrum aðstandendum innilega samúð.

Hér má lesa viðtal við Bergþóru og Hjörleif í Víkurfréttum í febrúar sl.

Smellið hér til að fara á heimasíðu Bergþóru og Hjörleifs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024