Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bryggjuhús fær 5 milljónir úr Húsfriðunarsjóði
Fimmtudagur 10. apríl 2008 kl. 09:46

Bryggjuhús fær 5 milljónir úr Húsfriðunarsjóði

Reykjanesbær fær fimm milljónir króna úr Húsfriðunarsjóði vegna framkvæmda við endurbyggingu bryggjuhúss Duushúsa. Staðfesting þess efnis hefur borist menningarráði bæjarins.

Þessi upphæð hrekkur þó skammt upp í heildarkostnaðinn sem áætlaður er 115 milljónir króna. Samkvæmt Framtíðarsýn bæjarstjórnar er ráðgert að ljúka verkinu á yfirstandandi kjörtímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Bryggjuhús Duushúsa.