Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brutust inn og unnu skemmdir
Fimmtudagur 18. janúar 2007 kl. 09:05

Brutust inn og unnu skemmdir

Brotist var inn í einbýlishús í Keflavík fyrri partinn í gær og ýmsum munum stolið auk þess sem nokkur eignaspjöll voru unnin. Lögreglu barst tilkynning um glæpinn upp út hádegi en skömmu síðar voru meintir þjófar handteknir í Reykjavík. Í fórum þeirra fundust munir sem stolið var í innbrotinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024