Mánudagur 21. júlí 2008 kl. 23:09
Brutu gegn umferðarlögum
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir umferðarlagabrot á Suðurnesjum í dag. Einn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og hinn fyrir að aka fjórhjóli innanbæjar í Vogum.
Þá urðu tveir minniháttar árekstrar en engin slys á fólki.