Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brunavarnir Suðurnesja aðstoða við hreinsun á olíu
Sunnudagur 14. ágúst 2005 kl. 10:16

Brunavarnir Suðurnesja aðstoða við hreinsun á olíu

Um klukkan 19 í gær var bifreið ekið á kantstein við Ný-ung. Við höggið skemmdist undirvagn og lak olía af bifreiðinni. Brunavarnir Suðurnesja aðstoðuðu við hreinsun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024