Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 29. nóvember 2001 kl. 23:53

Brunabótamat skóla og íþróttahúss lækkar um helming

Nýtt brunabótamat á grunnskóla og íþróttahúsi Sandgerðis hefur verið lækkað í nýju mati úr kr. 259.622.000.- í kr. 134.072.000- sem er ófullnægjandi að mati bæjarráðs Sandgerðisbæjar.Bæjarráð felur því byggingarfulltrúa að óska eftir nýju mati hið fyrsta á umræddri eign og að einnig verði aðrar eignir bæjarfélagsins endurmetnar þar sem matið er ekki í samræmi við raunverulegan byggingarkostnað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024