Heklan
Heklan

Fréttir

Miðvikudagur 26. janúar 2000 kl. 21:22

Brunaboð úr Stóru-Vogaskóla

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að Stóru Vogaskóla í Vogum rétt fyrir kl. 21 í kvöld. Brunaboði gaf til kynna að eldur væri laus í skólanum.Þegar slökkviliðið kom á staðinn reyndist leirbrennsluofn hafa ofhitnað og sett brunaboðann af stað. Umsjónarmenn leirbrennsluofnsins voru kallaðir til og þá gat slökkviliðið yfirgefið vettvang.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25