Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 3. febrúar 2004 kl. 10:16

Brotist inn og skrúfað frá vatni

Brotist var inn í síldarverksmiðjuna á Garðvegi 5 í Garði og skrúfað frá heitu vatni sem rann um gólf, en lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um innbrotið í gær. Klakabrynja var innan og utan á húsinu og hurðastafir höfðu gengið til vegna hitamismunar. Húsið er álklætt stálgrindarhús. Ekki er vitað hverjir voru þarna að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024