Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. september 2001 kl. 09:50

Brotist inn í þrjú skip

Unnin voru skemmdarverk á þremur skipum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur er lögreglunni í Keflavík barst tilkynning um verknaðinn á sl. mánudag. Mynbandstæki af gerðinni Tensai, hafði verið stolið úr einu þeirra. Búið var að brjóta rúður í öllum skipunum. Málið er í rannsókn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024