Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 20. maí 2002 kl. 19:13

Brotist inn í myndbandaleigu í Reykjanesbæ í nótt

Brotist var inn í myndbandaleiguna Frístund að Hringbraut 92 í Reykjanesbæ í nótt og þaðan stolið tveimur DVD-myndspilurum ásamt miklu magni af DVD myndum. Málið er í rannsókn en lögreglan hvetur alla þá sem geta gefið upplýsingar um málið að hafa samband.Að öðru leyti var rólegt á vakt lögreglunar í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024