Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í lyfjaskáp í skipi
Mánudagur 23. desember 2019 kl. 14:04

Brotist inn í lyfjaskáp í skipi

Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglu um helgina. Brotist var inn í bát í Njarðvíkurhöfn og farið í lyfjaskáp. Ekki er ljóst hvort einhverju var stolið.

Þá var brotist inn í bifreið sem skilin hafði verið eftir við hringtorg í Vogum. Eigandi hennar saknaði heyrnartóla og hlaupaúrs sem í henni voru.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024