Brotist inn í Hljómval - Miklar skemmdir unnar
Brotist var inn í Hljómval í nótt þar sem miklar skemmdir voru unnar og öllum tölvum stolið. Lögregla var fljót á staðinn og náði að grípa til þjófanna þar sem þeir voru á fullu við að pakka tölvum í bílana sína. Hljómval verður lokað í dag vegna innbrotsins en verslunin verður opin á laugardaginn frá kl. 11-16.
[email protected]