Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í Heiðarskóla
Þriðjudagur 4. janúar 2005 kl. 12:31

Brotist inn í Heiðarskóla

Innbrot var framið í Heiðarskóla um hátíðirnar. Innbrotið var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík 27. desember. Í innbrotinu var stolið skjávarpa, hljóðblöndunartæki úr hátíðarsal skólans og þremur tölvum. Talsverðar skemmdir voru unnar í innbrotinu. M.a. voru tvær rúður brotnar, tvær innihurðir og fataskápur brotinn.
Rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík vinnur að rannsókn málsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024