Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í bíl við Reykjanesbraut
Miðvikudagur 31. ágúst 2005 kl. 01:48

Brotist inn í bíl við Reykjanesbraut

Brotist var inn í bíl í gærmorgun sem hafði verið skilinn eftir á Reykjanesbraut skammt frá Vogavegi. Hafði rúða verið brotin í bílnum og útvarps- og kasettutæki stolið úr bifreiðinni. Þeir sem telja sig geta veitt upplýsingar um þetta mál eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til lögreglunnar.

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar.


Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner