Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brotist inn í bát við Njarðvíkurhöfn
Þriðjudagur 27. júlí 2004 kl. 11:15

Brotist inn í bát við Njarðvíkurhöfn

Næturvaktin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík.

Brotist var inn í bát sem lá við Njarðvíkurhöfn í nótt og þaðan stolið siglingartækjum auk þess sem farið var í lyfjakassann um borð. Málið er í rannsókn.

Þá var einn ökumaður kærður fyrir ölvunarakstur innanbæjar í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024