Brotist inn í bát í Grindavík
Brotist var inn í bátinn Eldhamar sem lá við bryggju í Grindavík í nótt. Morgunblaðið greindi frá.
Rótað hafði verið í lyfjakassa og hljómflutningstækjum var stolið. Þá var farið inn í nýbyggingu við Aðalgötu í Keflavík og þaðan stolið verkfærum. Auk þessa innbrots var einnig tilkynnt í morgun að brotist hefði verið inn í húsnæði við gokart-braut við Reykjanesbraut. Þaðan var stolið hljómflutningstækjum.
Rótað hafði verið í lyfjakassa og hljómflutningstækjum var stolið. Þá var farið inn í nýbyggingu við Aðalgötu í Keflavík og þaðan stolið verkfærum. Auk þessa innbrots var einnig tilkynnt í morgun að brotist hefði verið inn í húsnæði við gokart-braut við Reykjanesbraut. Þaðan var stolið hljómflutningstækjum.