Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 13. febrúar 2004 kl. 17:35

Brotist inn hjá Féló í Reykjanesbæ

Í gærdag var tilkynnt að farið hafi verið inná skrifstofu Fjölskyldu- og félagsmálaþjónustu Reykjanesbæjar í Kjarna við Hafnargötu. Farið hefur verið inn um þakglugga og inn skrifstofu þar sem tekin var fartölva. Til að komast að þakglugganum hefur þjófurinn m.a. þurft að ganga yfir þak úr plexigleri, sem vart getur talist manngengt.  Skemmdir urðu á lausafagi við innbrotið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024