Mánudagur 11. desember 2000 kl. 03:23
Brjálaðir flugfarþegar á göngu með ferðatöskur!
Reykjanesbraut er lokuð og mikill umferðarhnútur. Flugfarþegar eru að reyna að komast í gegnum traffíkina á göngu með farangur sinn og lætur fúkyrðum rigna yfir þá sem standa fyrir mótmælum.