Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Brimfaxi fær að leggja 600 metra reiðveg
Sunnudagur 5. september 2021 kl. 07:11

Brimfaxi fær að leggja 600 metra reiðveg

Hestamannafélagið Brimfaxi í Grindavík hefur óskað eftir framkvæmdaleyfi fyrir 600 metra löngum reiðvegi. Vegurinn liggur frá núverandi reiðvegi á gamla sauðfjárgirðingarstæðinu norðanmegin frá austur að landamerkjum Þórkötlustaða og Hrauns.

Skipulagsnefnd Grindavíkur hefur heimilað skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi að uppfylltum öllum skilyrðum laga og reglna.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Framkvæmdin er í samræmi við gildandi aðalskipulag og telst ekki til meiriháttar framkvæmda í skilningi reglugerðar um framkvæmdaleyfi.

VF jól 25
VF jól 25