Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Breyttur útivistartími barna og unglinga
Miðvikudagur 14. september 2016 kl. 15:01

Breyttur útivistartími barna og unglinga

Þann 1. september breytist útivistartími barna og unglinga sem hér segir:
Á skólatíma 1. september til 1. maí:

• 12 ára börn og yngri mega lengs vera úti til kl. 20.
• 13-16 ára börn mega lengst vera úti til kl. 22.

„Verulegur árangur hefur náðst síðustu ár í að draga úr áhættuhegðun barna og unglinga og má ekki síst rekja það til þess að foreldrar hafa staðið saman og virt útivistarreglurnar. Við vonum að það verði þannig áfram,“ segir í tilkynningu frá Saman-hópnum sem dreift hefur verið til forráðamanna barna og unglinga í grunnskólum Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024