Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Breyttur útivistartími 1. september
Miðvikudagur 29. ágúst 2012 kl. 10:30

Breyttur útivistartími 1. september

1. september mega börn 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri eftir kl 20:00 nema í fylgd með fullorðnum.

Lögreglan vill minna á að þann 1. september nk. breytist útivistatíminn en þá mega börn 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri eftir kl 20:00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22:00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024