Breyttar áherslur vegna nýs leikskóla í Grindavík
Bæjarráð Grindavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að “hverfa frá hugmyndum um að nýta hluta af húsnæði nýs leikskóla í Lautahverfi til kennslu 6 ára barna vegna andstöðu innan grunnskólans við hugmyndina”.Þá kemur fram að “Bæjarráð mun eigi að síður halda áfram að undibúa byggingu leikskólans en leita annarra leiða til að nýta hluta af húsnæðinu m.a. með því að stíga stærri skref í að auka leikskólaþjónustu í Grindavík”.
Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkurbæjar í morgun.
Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkurbæjar í morgun.