Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 4. febrúar 2011 kl. 13:06

Breytingar á fylgi flokka í Suðurkjördæmi

Í þjóðarpúlsi Gallup fyrir febrúar eru nokkrar breytingar á fylgi flokkanna í Suðurkjördæmi. Samfylkingin bætir talsvert við sig og fer úr 17% í 21%. Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar nokkuð eða úr 42% í 37%. Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir eru á svipuðum slóðum með liðlega 14% fylgi hvor en Hreyfingin er með um 5 prósent í febrúarmælingunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024