Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brennuvargar á Patterson
Frá slökkvistarfi í einni af gömlu sprengjugeymslunum á Patterson-flugvelli. VF-myndir: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 09:30

Brennuvargar á Patterson

Það er því miður alltof algengt að fólk losi sig við rusl í gömlu sprengjugeymslunum á Patterson-flugvelli. Þaðan hefur tugum tonna af rusli verið ekið í burtu reglulega til eyðingar hjá Kölku.

Stundum ákveður fólk þó að kveikja bara sjálft í ruslinu á Patterson og slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur ekki tölu á því hversu mörg brunaútköll hafa borist í gömlu sprengjugeymslurnar þar sem kveikt hefur verið í rusli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndirnar voru teknar í einu slíku útkalli um síðustu helgi.