Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Braut rúðu í Grindavík
Sunnudagur 20. febrúar 2005 kl. 10:29

Braut rúðu í Grindavík

Maður braut rúðu í Landsbankanum í Grindavík í nótt. Lögregla fékk tilkynningu um verknaðinn um kl. 1 í nótt.. Maður sást sparka í rúðuna og fara síðan upp í bifreið sem ekið var á brott.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024