Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brauð handa hverjum?
Mánudagur 17. mars 2008 kl. 15:06

Brauð handa hverjum?

Fólk er misjafnlega stórtækt þegar kemur að því að gefa fuglunum brauð. Ágætur lesandi Víkurfrétta sendi okkur þessa mynd sem tekin var á fjörukambinum suður af Sandgerði í gær. Þarna hafði einhver stórtækur bakari af brauðtertubrauði hent afskurði af brauði sínu á kambinn, eins og það væri sjálfsagður hlutur. Betra hefði verið að fuglarnir á Fitjum hefðu fengið að njóta brauðsins, en það hefði þá þurft að vera í smærri einingum. Kannski var fuglunum bara ekki ætlað að borða brauðið…

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024