Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brann til kaldra kola við Voga
Mánudagur 22. apríl 2013 kl. 09:28

Brann til kaldra kola við Voga

Eldur kom upp í fólksbifreið á þjóðveginum til Voga um miðjan dag í gær. Fjölskylda var í bílnum og slapp hún án meiðsla.

Bifreiðin varð fljótt alelda en slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út og slökkti það eldinn.

Meðfylgjandi myndir tók Steinar Smári Guðbergsson á vettvangi brunans.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024