Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Brakandi blíða í dag og á morgun - væta í kortunum
Föstudagur 29. júní 2012 kl. 09:15

Brakandi blíða í dag og á morgun - væta í kortunum

Faxaflói: Norðan 3-8 og bjartviðri. Stöku síðdegisskúrir í uppsveitum. Hiti 10 til 18 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Norðan 3-8 og bjartviðri. Hiti 10 til 16 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á laugardag:
Norðan og norðaustan 8-13 m/s við N- og A-ströndina, annars hægari vindur. Bjartviðri V-lands, en skýjað og sums staðar skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast SV-til en svalast á NA-verðu landinu.

Á sunnudag og mánudag:
Hæg suðlæg átt og skúrir, einkum á V-verðu landinu. Hiti 10 til 16 stig, en kaldara austast.

Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Hæglætisveður og milt. Skýjað með köflum og sums staðar skúrir.