Bragi og Tryggvi í stórframkvæmd í Garðinum
Hreppsnefnd Gerðahrepps hefur samþykkt að taka tilboði Tryggva Einarssonar og Braga Guðmundssonar í verkið: “Gangstéttir og slitlög 2002-2006”Hreppsnefnd samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda í verkið frá Tryggva Einarssyni og Braga Guðmundssyni að upphæð kr. 80.856.500,- sem er 88% af kostnaðaráætlun. Þetta var samþykkt samhljóða.