Bragðmiklar Víkurfréttir komnar á vefinn
Það gætir vaxandi bjartsýni á Suðurnesjum segir Sighvatur Gunnarsson, útibússtjóri Íslandsbanka í Víkurfréttum. Við kynnum ykkur líka norðurljósaferðamennsku á Garðsskaga og tökum bragðlaukana í ferðalaga á Brúnni á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ. Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson segir frá vistaskiptum sínum frá Litháen til Belgíu. Svipmyndir frá Góðgerðarfest Blue sem safnaði tíu milljónum til góðra málefna á Suðurnesjum.
Allt þetta auk fastra liða má lesa í Víkurfréttum vikunnar – blaðið verður komið á alla dreifingarstaði um hádegisbil á morgun, miðvikudag, en er nú þegar aðgengilegt í rafrænni útgáfu hér að neðan