HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Börn fá endurskinsmerki frá Múrbúðinni
Sunnudagur 12. október 2008 kl. 12:56

Börn fá endurskinsmerki frá Múrbúðinni

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Múrbúðin hefur sent öllum 6 ára krökkum á Suðurnesjum endurskins broskarl og belti. Forráðamenn Múrbúðarinnar vonast til að foreldrar og börn sameinist um að nota endurskinsbeltið í skammdeginu til að auka öryggi barnana.

Múrbúðin styður jafnan samfélagsverkefni en gerir það jafnan í hljóði með þessari undantekningu þó.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025