Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 28. nóvember 2001 kl. 07:38

Borgarhverfi af teikniborðinu - í bili

Afgreiðslu hefur verið frestað á breytingum á aðal- og deiliskipulagi fyrir svokallað Borgarhverfi, ofan við Vallahverfi í Keflavík.Tillagan sem lögð var fram fól í sér byggingu nýs iðnaðarhverfis á þessu svæði, fyrir flugtengdan iðnað. Íbúar í Vallahverfi mótmæltu byggingu iðnaðarhverfis á þessu svæði en alls bárust 183 mótmæli til bæjaryfirvalda í Reykjanesbæ. Málið er nú í skoðun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024