Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Borgarafundur um málefni HSS á næstu dögum
Mánudagur 1. febrúar 2010 kl. 16:40

Borgarafundur um málefni HSS á næstu dögum

Grasrótarhreyfing er farin af stað á Suðurnesjum með undirbúning borgarafundar þar sem staða Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður til umfjöllunar. Búist er við að fundurinn verði á allra næstu dögum en tilkynnt verður nánar um fundarstað og tíma á morgun eða miðvikudag, samkvæmt heimildum Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024